Inngangur að hagfræði
1. Inngangur að hagfræði
1. kafli2. Skilgreining og skipting hagfræðinnar
Upprunaleg merkingErlent heiti
Heimilishald
Búskapur
Ökonomi (danska, norska, sænska)
Economics (enska)
Gríska (ökjos = hús+fræði)
Skipting
Þjóðhagfræði
Rekstrarhagfræði
3. Skipting hagfræðinnar
Þjóðhagfræði (Macroeconomics – heldin)Efnahagslífið
Framleiðsla í landinu
Atvinnulífið o.s.frv.
Rekstrarhagfræði (Microeconomics – hluti)
Rekstur fyrirtækja
4. Þjóðhagfræði
Tvær meginstefnur varðandi þjóðarbúskapMismunurinn fellst í:
Langtímaáætlanir um framleiðsluna
gerðar af ríkisvaldinu
Framleiðslutækin að mestu í eigu ríkisvaldsins
Markaðsbúskapur
Eignarrétti á framleiðslutækjum
Ákvaðarnatöku um hvað á að framleiða
Áætlunarbúskapur
Áætlunarbúskapur
Markaðsbúskapur
Markaðsöflin ráða því hvað er framleitt (þ.e. framboð og eftirspurn)
Mikil eftirspurn – aukið framboð á vörunni/þjónustunni
Hvergi hreinræktaður áætlunarbúskapur eða markaðsbúskapur
Blandað hagkerfi
Málamiðlun milli þessara búskaparhátta
5. Áætlunar- og markaðsbúskapur
Markaðurinn látinn ráða að mismiklu leyti eftirhagkerfum
Ríkisvaldið skiptir sér af – en í mismiklum mæli
Hagkerfi hvers lands myndar rekstrarumhverfi
fyrirtækja og stofnana
http://www.hagstofa.is/
Skoðið hagstofuvefinn
6. Bls. 12
Hlutfall opinberraútgjalda af
landsframleiðslu
Ísland
Danmörk
Finnland
Norregur
Svíþjóð
1960
25,8
24,8
26,6
29,9
31
1980
31,5
56,2
35,5
47,5
60,1
2000
41,9
53,3
48,4
42,3
57
2007
41,7
50,3
47,5
40,6
51,3
7. Hagtofan.is Velja fjármál hins opinbera
8. Velja gjöld- eitt eða fleiri ár
9. Að velja fleiri ár
Haldið lyftihnappnum (shift takkanum) niðrimeðan þið veljið árin.
10. Breytið töflunni-hægt að vista í Excel
11. Nýjar tölur fyrir Ísland (sjá bls.12)
Endurtakið, en veljið núnaGjöld % af VLF
12. Áhrifin af EES
FjórfrelsiðFrjáls flutningur
Fjármagns
Vinnuafls
Vöru
Þjónustu
Tollar
Felldir niður eða lækkaðir
13. Auka
Hvernig fór ég að því að taka myndirnar afsíðu Hagstofunnar?
Ég er með forrit sem heitir SnagIT og því er
hægt að hlaða niður og fá ókeypis aðgang í
30 daga. http://www.techsmith.com/download/snagittrial.asp
Экономика